Blómaker

Blómaker

Kaupa Í körfu

Skemmdarverk hafa verið unnin á stórum blómakerum á Skólavörðustíg síðastliðnar tvær helgar. Snemma á sunnudagsmorguninn var leirker á horni Skólavörðustígs og Baldursgötu mölvað mélinu smærra svo mold, sumarblóm og leirbrot dreifðust um gangstéttina. Þar sem kerið vegur hátt á annað hundrað kíló þarf verulega að hafa fyrir því að vinna á því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar