Sjávarútvegsráðherra skipar nefnd ti að endurskoða lög um stjórn

Sjávarútvegsráðherra skipar nefnd ti að endurskoða lög um stjórn

Kaupa Í körfu

Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra greindi í gær frá því að búið væri að skipa nefnd sem endurskoða ætti lög um stjórn fiskveiða. Frá vinstri: Ármann Ólafsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, Kristján Skarphéðinsson, skrifstofustjóri í viðskiptaráðuneytinu, Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra, Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskóla Íslands, og Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar