Útför Ingvars Helgasonar

Útför Ingvars Helgasonar

Kaupa Í körfu

INGVAR Júlíus Helgason forstjóri var jarðsunginn í Bústaðakirkju í gærdag, en það var séra Pálmi Matthíasson sem jarðsöng.Þeir sem báru kistuna voru: Agnar J. Levy, Jóhann Egilsson, Kristján J. Ágústsson, Lárus Helgason, Gunnar Hauksson, Jóhann Guðjónsson, Jakob Möller og Markús Möller.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar