Siglingatæki

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Siglingatæki

Kaupa Í körfu

Siglingatæki Þorfinns karlsefnis til að mæla sólarhæð, einfalda húsasnotru, hefur Páll endurgert eftir 1000 ára eikarskífu sem fannst í Grænlandi og eftir heimildum um mælitækið astrolabium. Sigtið á vísinum bendir til sólar eða stjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar