Aðgerðastigi 2 við El Grillo að ljúka

Þorkell Þorkelsson

Aðgerðastigi 2 við El Grillo að ljúka

Kaupa Í körfu

Atuganir sýna að engin bráðahætta stafar af olíulekanum úr El Grillo, segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Myndbandsupptökur kafara af birgðaskipinu voru kynntar í umhverfisráðuneytinu í gær. Aðgerðastigi 2 við El Grillo lýkur á næstu dögum þegar kafarar Köfunarþjónustunnar og Sjóverks skila skýrslu um ástand skipsins og lekann til stýrihóps sem fjallar um málefni El Grillo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar