Man
Kaupa Í körfu
Nýr sýningarsalur verður opnaður á Skólavörðustíg 14 í dag, laugardag, kl. 14 með sýningu Hjartar Marteinssonar, Myrkurbil. Salurinn er rekinn í tengslum við Man kvenfataverslunina og verður leigður út þrjár sýningarhelgar í senn. Hann er 62 fm rými í kjallara með 2,94 m lofthæð. Aðkoma í salinn er í gegnum verslunina Man, nema um helgar, þá er farið um inngang frá Skólavörðustíg. Þorbjörg Daníelsdóttir, eigandi verslunarinnar Man, ásamt Hirti Marteinssyni í nýja sýningarsalnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir