Vél sem tekur upp tré

Vél sem tekur upp tré

Kaupa Í körfu

Flutti inn tæki sem tekur 5 til 6 metra há tré uppmeð rótum. Pétur Þorvaldsson, garðyrkjumaður á Laugarvatni, flutti sjálfur inn í vor sérstakt tæki til að taka upp t´re , en tækið er hið fyrsta sinnar tegundar hérlendis og nýttist afar vel við upptökur og flutning trjáa í sumar. MYNDATEXTI: Garðyrkjumaðurinn Pétur Þorvaldsson (tv), sem býr á Laugarvatni og rekur Gróðararstöðina Laugarströnd, hefur keypt tæki sem notað er til að taka upp tré með rótum, en hingað til hafa menn notað skóflur til að taka up tré. Við stjórnvölinn er Sigurður Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar