Robert Dell

Robert Dell

Kaupa Í körfu

Geysir látinn syngja? Bandaríski myndlistarmaðurinn Robert Dell var önnum kafinn í gær við að setja upp listaverk sín við Geysi í Haukadal en um helgina getur almenningur barið þau augum. Dell fékk sérstakt leyfi Náttúruverndarráðs til að geta hrundið þessu verkefni í framkvæmd. Dell lýsir verkum sínum sem eins konar "sjáanlegum ballöðum," sem syngi "söng jarðarinnar" fyrir þá sem vilja hlusta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar