Framkvæmdir við hafnargarðinn í Hrísey
Kaupa Í körfu
Þessa dagana er unnið að framkvæmdum við hafnargarðinn í Hrísey. Verið er að lengja garðinn um sjötíu metra og að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar, sveitarstjóra í Hrísey, mun þetta bæta innsiglinguna í höfnina og auka öryggi sjófarenda til muna. Verkinu skal lokið 30. september og sagðist Pétur Bolli ekki vita annað en að það myndi standast enda hefðu framkvæmdirnar gengið velmyndvinnsla akureyri. framkvæmdir við hafnargarðinn í hrísey í gangi. litur. mbl. kristjan.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir