Macedónía - Ísland 32- 29

Sverrir Vilhelmsson

Macedónía - Ísland 32- 29

Kaupa Í körfu

Júlíus Jónasson og samherjar hans fagna í Skopje í Makedóníu, að íslenska landsliðið tryggði sér rétt til að leika í lokakeppni EM í Króatíu í janúar. Ólafur Stefánsson, Róbert Sighvatsson, Júlíus, Rúnar Sigtryggsson, Sigurður Bjarnason, Gústaf Bjarnason og Bjarki Sigurðsson. Handbolti Macedonia Island Skopje 19.sept.1999

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar