Macedónía - Ísland 32- 29

Sverrir Vilhelmsson

Macedónía - Ísland 32- 29

Kaupa Í körfu

Uppúr ætlaði að sjóða hjá áhorfendum eftir miðjan fyrri hálfleik er þeir gerðu aðsúg að íslenska liðinu á varamannabekknum. Þurfti að fá vopnaða gæaslumenn til þess að stilla til friðar og hafa gætur á áhorfendum sem voru nærri varamannabekknum eftir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar