Álafosshúsið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Álafosshúsið

Kaupa Í körfu

Tolli niður á jörðina Tolli býr á þriðju hæð stóra Álafosshússins. Þar hefur hann lifað og starfað mörg undanfarin ár enda er á hæðinni íbúð hans og sýningarsalur. Að auki var þar vinnustofa hans en hana flutti hana nýlega í annað húsnæði í Álafosskvosinni. MYNDATEXTI: Tolli hefur innréttað sýningarsal í miðrými hæðarinnar. Á myndinni má einnig sjá inn í fyrrum vinnustofu listamannsins þar sem stóð til að setja upp stórt hjónaherbergi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar