Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Ótrúlega margir eiga um sárt að binda vegna fráfalls ástvinar eða vina í stríðinu uppgjörs er runninn upp í Kosovo. Ung stúlka heldur á mynd af látnum föður sínum og hið sama gera tugir landa hennar , ungir jafnt sem gamlir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar