Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Mættur í skólann að nýju , Durim Beqiri (9 ára) í Zenel Hajdini grunnskólanum í Pristina, klæddur stuttermabol með áletruninni Velkomin til Reyðafjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar