Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Liðsmönnum Frelsishersins var hvarvetna fagnað á götum Pristina laugardaginn 18. september sl. Ungir sem aldnir fögnuðu með ýmsum hætti, veifuðu fánum og þeyttu bílflautur af miklum móð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar