Kvennaskóli í 125 ár

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennaskóli í 125 ár

Kaupa Í körfu

Kvennaskólinn hélt upp á 125 ára afmæli sitt í síðustu viku. Af því tilefni var kennurum og nemendum boðið að snæða afmælistertu utan við skólahúsið við Fríkirkjuveg. Einhver misskilningur varð á milli skólans og bakarans sem bakaði afmæliskökuna því á henni stóð að skólinn væri 130 ára. Nemendur létu þetta ekki trufla sig og borðuðu kökuna enda bragðaðist hún ágætlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar