Laugarnesskóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Laugarnesskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur í ellefu ára bekk í Laugarnesskóla skoðuðu ásamt kennara sínum Þóru Melsteð , starfsvæði hafnarinnar í Sundahöfn fyrir helgi. Það voru þeir Hilmar Knudsen og Einar Egilsson sem fræddu nemendurna um höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar