Ostadagar 1999

Ostadagar 1999

Kaupa Í körfu

Um síðustu helgi voru haldnir Ostadagar í Perlunni þar sem kynntar voru ýmsar nýjungar í ostaframleiðslu. Titilinn Ostameistari Íslands hlaut Jóhannes Hauksson en hann er ostameistari hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal. Hann hlaut titilinn fyrir Lúxus-yrju en hann hefur áður fengið verðlaun fyrir þann ost. MYNDATEXTI: Frá Mjólkursamlagi KEA voru kynntar tvær nýjar tegundir af ostum, ab- og cheddar-ostur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar