Slysavarnafélagið Landsbjörg
Kaupa Í körfu
Slysavarnarfélagið Landsbjörg, landssamband björgunarsveita var formlega stofnað á laugardag á stofnþingi í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Þar kusu um 400 björgunarsveitarmenn stjórn og samþykktu lög félagsins. Ólafur Proppé var kjörinn formaður samtakanna og Gunnar Tómasson varaformaður. Framkvæmdastjóri er Kristbjörn Óli Guðmundsson og skrifstofustjóri er Örn Guðmundsson. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hér tekur hann, ásamt Gunnari Tómassyni, varaformanni félagsins, og Ólafi Proppé formanni, þátt í táknrænni athöfn sameiningarinnar þar sem fánar SVFÍ og Landsbjargar eru settir í bjargbrot.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir