Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Daglegt líf í Pristinaborg er óðum að taka á sig hefðbundna mynd. Á þessari rakarastofu var nóg að gera þótt laugardagur væri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar