Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Fallin stríðshetja, en fyrst og fremst þó fallinn faðir. Ungur drengur syrgir föður sinn , Habit Dullovi , sem fertugur hefur látið lífið í baráttu Frelsishers Kosovo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar