Kosovo-Pristina

Sverrir Vilhelmsson

Kosovo-Pristina

Kaupa Í körfu

Rólegra er nú umhorfs í Pristina, héraðshöfuðborg Kosovo, eftir friðarsamninga Atlantshafsbandalagsins og Serbíustjórnar. Ekki aðeins þarf Sejdi Shillera að horfa upp á algera eyðileggingu eigna sinna , heldur kemur einnig á daginn að í bakgarðinum er fjöldagröf. Þar hvíla gömlu nágrannarnir og faðir Sejdis sjálfs - grafinn í eigin garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar