Konur og lýðræði

Konur og lýðræði

Kaupa Í körfu

KONUR úr ýmsum kvennasamtökum hittust í Hlaðvarpanum, menningarmiðstöð kvenna, í Reykjavík á laugardag til þess að ræða málefni tengd ráðstefnunni. Um 30 konur hlýddu m.a. á Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, formann undirbúnings- og framkvæmdanefndar ráðstefnunnar, skýra frá gangi umræðnanna í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar