Knattspyrna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Knattspyrna

Kaupa Í körfu

Landsliðsþjálfarar taka tal saman; Guðjón Þórðarson (t.v.), þjálfari karlalandsliðsins, og Atli Eðvaldsson, þjálfari KR og ungmennalandsliðsins (U-21), höfðu um margt að ræða á heimleiðinni frá Frakklandi á dögunum. Atli er nefndur sem líklegur arftaki Guðjóns hjá karlalandsliðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar