Ólöf og Helena

Sverrir Vilhelmsson

Ólöf og Helena

Kaupa Í körfu

Innan fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur hefur verið unnið að því að bæta tengsl safnsins við grunnskóla á Reykjavíkursvæðinu. Ólöf K. Sigurðardóttir deildarstjóri og Helena Guttormsdóttir sem vann nýsköpunarverkefnið "Safnið og samfélagið". Ungt skólafólk í bakgrunni á sýningunni Borgarhluti verður til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar