Bílum lagt á gangstétt

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bílum lagt á gangstétt

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegur dagur hvíta stafsins var á föstudag og vakti Blindrafélagið þá máls á einu aðalvandamáli þess að ferðast um með hjálp hvíta stafsins en það eru kyrrstæðir bílar á gangstéttum. Bílarnir geti valdið hættu og losna þurfi við þá af gangstéttum til að blindir og sjónskertir komist óhindraðir ferða sinna í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar