Matvæladagur
Kaupa Í körfu
Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands stóð í gær fyrir árlegum matvæladegi í sjöunda skipti. Efni matvæladagsins var offita, en Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur að offita verði eitt helsta heilbrigðisvandamál næstu aldar og fara Íslendingar ekki varhluta af þeim offitufaraldri sem nú herjar á hinn vestræna heim. Í samstarfi við Samtök iðnaðarins var veitt viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvælasviði sem kallast "fjöregg MNÍ". Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfélags, Íslands veitir fjöregginu viðtöku úr höndum Sveins Hannesarsonar, meðlims dómnefndar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir