Hrísey

Kristján Kristjánsson

Hrísey

Kaupa Í körfu

Fimmtán ára baráttu Hríseyinga fyrir fiskvinnslu Kaupfélag Eyfirðinga lokið með ósigri. Flutningur pökkunarstöðvar Snæfells úr Hrísey er aðeins lokaaðgerðin í flutningi á starfseminni til Dalvíkur, endalok baráttu sem staðið hefur í fimmtán ár. Fyrst fór útgerðin og kvótinn í framhaldinu, síðan var fiskvinnslu hætt og pökkunarstöð sett upp í staðinn en henni hefur nú einnig verið lokað. Þótt varla komi sporður á land í Hrísey er enn hægt að finna menn að störfum við höfnina. myndvinnsla akureyri. frá bryggjunni í hrísey. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar