Verkamaður

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verkamaður

Kaupa Í körfu

Verkamaðurinn horfir íbygginn á vinnu sína í Bankastrætinu. Hann beitti skóflunni óspart við að lagfæra gangstéttina á mótum Bankastrætis og Ingólfsstrætis og lét ekki ys og þys miðbæjarlífsins trufla mikilvæg störfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar