Patrick Huse

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Patrick Huse

Kaupa Í körfu

Norski listamaðurinn Patrick Huse sýnir nú á Íslandi í annað sinn og viðfangsefni hans að þessu sinni er íslenskt landslag. Að hans mati ristir þó landslagslistin dýpra en flesta líklega grunar og hann telur að í raun séu þar til umfjöllunar sum erfiðustu viðfangsefni samtíðarinnar. Patrick telur að landslagsmálverkið sé hápólitískt mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar