BANEITRAÐ SAMBAND Á NJÁLSGÖTUNNI

Jim Smart

BANEITRAÐ SAMBAND Á NJÁLSGÖTUNNI

Kaupa Í körfu

BANEITRAÐ SAMBAND Á NJÁLSGÖTUNNI FRUMSÝNT Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI "EF HANN VILL STRÍÐ ÞÁ FÆR HANN STRÍÐ" Draumasmiðjan frumsýnir leikritið Baneitrað samband á Njálsgötunni í Íslensku óperunni . Leikgerðin er eftir Auði Haralds og er byggð á samnefndri skáldsögu hennar en sögusviðið er Reykjavík árið 1984. MYNDATEXTI: "Eigum við að horfa á Rocky 3 líka?" Konráð (Gunnar Hansson) og Lilla (Hildigunnur Þráinsdóttir) nálgast hægt en örugglega í sófanum fyrir framan sjónvarpið. ( Opera-Leikhús. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar