Skólahljómsveit Kópavogs

Þorkell Þorkelsson

Skólahljómsveit Kópavogs

Kaupa Í körfu

Skólahljómsveit Kópavogs er flutt í nýtt húsnæði og af því tilefni leiddi liðlega 50 manna lúðrasveit skrúðgöngu um Kópavog í vikunni frá fyrrverandi aðsetri við Ástún að nýju húsnæði í íþróttahúsinu í Digranesi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar