Fjar-skyn

Þorkell Þorkelsson

Fjar-skyn

Kaupa Í körfu

SÝNING LUNDÚNABÚA Í NÝLÓ SÝNINGIN Fjar-skyn verður opnuð í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3B, í dag kl. 18. Það eru sex listamenn sem sýna á Fjar- skyni. Þau eru Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Cathrine Evelid, Helga G. Óskarsdóttir, Ingvil Gaarder, Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir og Stine Berger. Í frétt frá safninu segir að það sem leiði þessa listamenn saman sé að þeir eru allir búsettir í Lundúnum . MYNDATEXTI: Listamennirnir undirbúa sýninguna í Nýlistasafninu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar