Hansarós

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hansarós

Kaupa Í körfu

Hlýindin í október hafa haft góð áhrif á gróðurinn. Í garðinum við Sæbólsbraut 49 í Kópavogi hefur þessi fagra hansarós sprungið út innan um fölnaðan gróðurinn íbúunum til yndisauka. Ekki er hægt að merkja að 1. vetrardagur hafi verið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar