Armbönd

Armbönd

Kaupa Í körfu

ARMBÖND af áþekkum meiði og talnabönd búddatrúar eru nýjust tískudutlunga í Los Angeles og New York. Hugmyndin er frá 1998 og runnin undan rifjum bandaríska hönnuðarins Zoe Metro, sem setti á markað skartgripalínu úr talnabandsperlum undir vörumerkinu Stella Pace í upphafi þessa árs. MYNDATEXTI: Plastarmband í ætt við talnaband búddatrúar. Stærsta perlan og sívalningurinn tákna visku þess sem skilur hugmyndir búddista um tómið eða um hinn tóma kjarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar