Bergþór Konráðsson
Kaupa Í körfu
Bergþór Konráðsson, framkvæmdastjóri Sindra-Stáls hf. og formaður stjórnar Íslensk- sænska verslunarráðsins, tók í gær við konunglegu Norðurstjörnunni í sendiráði Svíþjóðar á Íslandi. Bergþór var útnefndur af Karli XVI Gústaf, konungi Svíþjóðar, til riddara af fyrstu gráðu með fyrrnefndri stjörnu. Viðurkenninguna hlýtur Bergþór fyrir framlag sitt að stofnun verslunarráðsins árið 1997 og síðan sem stjórnarformaður þess fyrir að efla íslensk-sænsk viðskiptasambönd. Hermann af Trolle (t.v), sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, afhenti Bergþóri (t.h.) orðuna við hátíðlega athöfn í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir