Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Iðnaðarsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Prentvél úr Prentverki Odds Björnssonar er ekki aðeins fallegur hlutur, heldur elzti og merkasti gripur safnsins. Þetta var fyrsta hraðpressa sinnar tegundar á Íslandi og með tilkomu hennar urðu tímamóti í sögu prentunar hér á landi. Prentsmiðjan var stofnuð 1901 og þá var prentvélin keypt, en Oddur Björnsson eignaðist fyrirtækið 1904. (myndvinnsla akureyri. lesbok, iðnaðarsafn ak. í öðru bindi af sögu akureyrar.litur. mbl. kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar