KR-Akranes

Sverrir Vilhelmsson

KR-Akranes

Kaupa Í körfu

Hittnin var í lágmarki hjá KR og ÍA eru þau áttust við í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í nýja íþróttahúsi KR-inga í gærkvöldi. KR hafði betur í slökum leik, 73:60, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 36:31 fyrir Vesturbæinga. Guðmundur Þ. Magnússon, sem var einn besti leikmaður KR-inga, reynir hér að koma boltanum upp í körfuna framhjá Skagamönnunum Ægi H. Jónssyni og Magnúsi Guðmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar