Tískusýning

Þorkell Þorkelsson

Tískusýning

Kaupa Í körfu

Í tilefni þess að heildverslun Th. Stefánssonar er orðinn umboðsaðili Givenchy snyrtivara á Íslandi var haldin tískusýning og kynning á vörunum í Sunnusal á Hótel Sögu í gær. Á tískusýningunni var sýndur hátískufatnaður frá tískuhúsi Givenchy sem hannaður er af hinum vinsæla og virta hönnuði Alexander McQueen. Einnig var kynntur nýr dömuilmur og ný litalína í snyrtivörunum. Að sögn Þórarins Stefánssonar, eiganda heildverslunarinnar, verður fatnaðurinn ekki seldur hérlendis en snyrtivörurnar verður hægt að nálgast víða. Glæsilegur, ermalaus kjóll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar