Tískusýning
Kaupa Í körfu
Í tilefni þess að heildverslun Th. Stefánssonar er orðinn umboðsaðili Givenchy snyrtivara á Íslandi var haldin tískusýning og kynning á vörunum í Sunnusal á Hótel Sögu í gær. Á tískusýningunni var sýndur hátískufatnaður frá tískuhúsi Givenchy sem hannaður er af hinum vinsæla og virta hönnuði Alexander McQueen. Einnig var kynntur nýr dömuilmur og ný litalína í snyrtivörunum. Að sögn Þórarins Stefánssonar, eiganda heildverslunarinnar, verður fatnaðurinn ekki seldur hérlendis en snyrtivörurnar verður hægt að nálgast víða. Berfætt sýningarstúlka sýndi þennan sumarlega kjól.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir