Kvennaráðstefna

Kvennaráðstefna

Kaupa Í körfu

Kynjamisrétti nær til allra þátta samfélagsins Þjóðfélagsbyltingin sem átti sér stað eftir hrun kommúnismans í lok síðasta áratugar hefur haft mikil áhrif á stöðu og líf kvenna. Í tilefni af þátttöku kvenna frá Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum á ráðstefnunni um konur og lýðræði í Reykjavík kynnti Rósa Erlingsdóttir sér hlutskipti kvenna í Austur-Evrópu fyrir og eftir stjórnarbyltinguna 1989.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar