Kossinn

Þorkell Þorkelsson

Kossinn

Kaupa Í körfu

Nýtt leikhús, Bíóleikhúsið, frumsýnir Kossinn, gamanleikrit með rómantísku ívafi eftir Hallgrím Helgason í Bíóborginni við Snorrabraut. Skyldi það vera hún? Árni (Bjarni Haukur Þórsson)býr sig undir að kyssa gömlu kærustuna, Sillu (Nanna Kristín Magnúsdóttir), þótt aðstæður hjá henni séu gjörbreyttar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar