Moskva

Einar Falur Ingólfsson

Moskva

Kaupa Í körfu

Í miðborg Moskvu fimmtudagsmorguninn 12. júní 1999. Í breyskjuhita. Við Treblinkatorg, með alræmdum höfuðstöðvum KGB, er búið að rista sundur göturnar og unnið að viðhaldi. Á ljósastaurum auglýsa bandarískar hamborgara- og gosdrykkjakeðjur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar