Moskva

Einar Falur Ingólfsson

Moskva

Kaupa Í körfu

Í miðborg Moskvu fimmtudagsmorguninn 12. júní 1999. Í breyskjuhita. Á rauða torginu deila ítalskir ferðalangar um viðkomustaði en á bakvið þá er grafhýsi Leníns. Fyrir innan Kremlarmúra, til vinstri, er Senatbyggingin þar sem var miðstöð stjórna Leníns og Stalíns, þá Nikolskaya-turninn, Uglovaya-turninn og til hægri Sögusafnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar