Hillary Clinton í Perlu

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hillary Clinton í Perlu

Kaupa Í körfu

Hillary Clinton , forsetafrú Bandaríkjann , þáði kvöldverðarboð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í Perlunni í gærkvöldi . Sendiherra Bandaríkjanna , Barbara Griffiths , snýr baki í myndvélina , við hlið hennar er Kristinn Björnsson , forstjóri Skeljungsv , þá skipuleggjandi ráðstefnunnar , Sigríður Dúna Kristmundsdóttir og rússneski aðstoðarforsætisráðherrann, Valentina Matvienko.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar