Barnaráðstefna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barnaráðstefna

Kaupa Í körfu

Barnaþing Sameinuðu þjóðanna hefst í dag í París. Ungmenni hvaðanæva úr heiminum mætast í París í dag til að þinga um mikilvæg mál næstu aldar. Á barnaþingi Sameinuðu þjóðanna í París, sem stendur yfir frá 21.­27. október, eru tveir ungir Íslendingar. Þórunn Helga Þórðardóttir úr Álftamýrarskóla og Janet María Sewell úr Hvassaleitisskóla, báðar í 10. bekk. UNESCO og Frakkar halda Barnaþingið (World Parliament of Children) og hafa a.m.k. 178 þjóðir þegið boðið og koma tveir einstaklingar frá hverri þeirra á aldrinum 14­16 ára. (ekki sama mynd og birtist)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar