Stóðréttir í Skagafirði

Þorkell Þorkelsson

Stóðréttir í Skagafirði

Kaupa Í körfu

Sumarið og frelsið í skagfirskum fjallasal er á enda. Menn leggja af stað í birtingu til að smala stóðinu og reka til réttar í Staðarrétt. Hver ætli eigi þetta fallega folald? Leyf mér að þreifa á markinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar