Viktor Leifsson

Sverrir Vilhelmsson

Viktor Leifsson

Kaupa Í körfu

Margir voru í miðbænum í gærmorgun enda sólin farin að skína eftir marga rigningardaga. Liturinn á trjágróðrinum við Tjörnina og lauf á götum og göngustígum minnir okkur þó á árstímann. Viktor Leifsson var búinn að gefa öndunum og gerði sig líklegan til að klifra upp í tré við Tjarnargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar