Sultartangi ,síðasta haftið milli Sultartangalóns og ganganna

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sultartangi ,síðasta haftið milli Sultartangalóns og ganganna

Kaupa Í körfu

Sprengiefnasérfræðingar voru að leggja lokahönd á að bora sprengiholur í bergstallinn milli lónsins og inntaksmannvirkisins. Síðasta haftið milli Sultartangalóns og ganganna, sem vatnið verður leitt um að virkjuninni, verður sprengt í dag ef allt gengur að óskum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar