Konur og lýðræði

Konur og lýðræði

Kaupa Í körfu

Strobe Talbott aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna kominn til að sitja ráðstefnu um konur og lýðræði Framsýni að halda ráðstefnuna hér STROBE Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði við komuna til Íslands frá Bretlandi skömmu eftir miðnætti í nótt að Íslendingar hefðu sýnt örlæti og framsýni með því að taka að sér að halda ráðstefnuna um konur og lýðræði við árþúsundamót, sem hefst í Borgarleikhúsinu í dag MYNDATEXTI: Strobe Talbott, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur á Hótel Sögu í fylgd með Sverri Hauki Gunnlaugssyni, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar